Sörinn út og Móri inn

Fastlega búist við því að tilkynnt verði á morgun að Sir Alex Ferguson stjóri Englandsmeistara Manchester United verði láttin fara eða vilji fara á morgun. Í það minnsta verður það sameiginleg ákvörðun hans og stjórnar félagsins að hann finni sér annað að gera eftir tap félagsins á móti Coventry á heimavelli í kvöld.

Móri sem nýverið hætti eða var sagt upp eða álíka hjá Chelsea mun svo verða kynntur til leiks á föstudagsmorgun á blaðamanna fundi á Old Trafford.


mbl.is Öruggur sigur hjá Chelsea - Man.Utd úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ferguson verður aldrei látin fara á meðan hann lifir annað hvort ákveður hann hvort hann fari eða hann deyr í starfi. Hann hefur sínt um árin að hann veit miklu meira um fótbolta en allir fótbolta spekingar í heiminum til samans. Lengi lifi Ferguson!!!

Elvar (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 23:01

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hva ef svo fer hvert fer - guson þá

Páll Jóhannesson, 27.9.2007 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband