Já önnum kafinn við að slökka eldana sem ríksstjórnir síðustu ára hafa átt þátt í að kveikja
24.11.2008 | 15:02
Auðvitað er hann ásamt hinum stjórnarliðunum á fullu við að moka skítinn á okkar kostnað.
Ég vil eftirfarandi hluti ásamt að ég held miklum meirihluta þjóðarinnar:
- Burt með núverandi stjórnvöld - þjóðstjórn og kosningar í vor
- Burt með æðstu stjórnendur í seðlabankanum og bankastjórana alla þar
- Burt með æðstu stjórnendur bankana og bankastjórana þar
- Burt með æðstu stjórnendur í Fjármálaeftirlitinu
- Fá fagfólk og bestu sérfræðinga til að aðstoða þjóðstjórn við skipulagningu björgunaraðgerðanna - ekki fá þá sem kveiktu eldana til að slökkva þá.
Önnum kafin við björgunarstörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.