Móri farinn og þá er enginn sem ógnar Sir Alex
31.1.2009 | 12:51
Eftir að Móri hrökklaðist úr stjórastólnum hjá Chelsea þá er enginn sem ógnar Ferguson sem konungur sálfræðinnar. Rafa er ekki að skora hátt þar og best hefur hann staðið sig í þessu með dómarana og meinta stjórn Ferguson á dómgæslu, þar náði hann alveg að slökkva á umræðu um meinta árás fyrirliða síns á diskóteki. Það er það besta sem hann hefur gert í sálfærðimálunum en spurning hvort það hafi haft góð áhrif á leik hans manna ?
Tekur undir með Benitez | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.