Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
íþróttafréttamenn að skíta uppá bak
28.12.2007 | 20:17
Er ekki verið að grínast með þessu vali ?
Hvar var Jón Arnór Stefánsson ? sem svo sannarlega átti þetta skilið. Hann er að spila í sterkustu deild í heimi það er meistaradeildini og svo lykilmaður hjá liði sínu á Ítalíu, einni sterkustu deild í heimi. .... nú segi ég eins og stjórnmálamenn ég vil fá greinargerð um þetta val.
Mér er næst að halda að réttast væri að kæra þetta fyrir jafnréttisráði því annað en að Margrét sé kona getur varla legið að baki valinu ?
Eða hvað finnst ykkur ??
Margrét Lára íþróttamaður ársins | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
Erann ekki í lagi ?
16.12.2007 | 14:37
"Já, ég var mjög undrandi og velti stöðunni vandlega fyrir mér. En eftir miklar vangaveltur komst ég að þeirri niðurstöðu að það væri farsælast að einbeita sér að því að vinna hvern einasta leik, og ræða síðan við eigendurna um þennan misskilning."
Úff - hvað þurfti hann marga mánuði til að komast að þessari niðurstöðu ?? farsælla að einbeita sér að vinna leiki .... hef ekki séð þetta á ensku en ef rétt er þýtt þá eru þessi ummæli frekara skondin og hljóta að komast á topp10 listann
Benítez: Hefði getað hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Rigningarvík
4.12.2007 | 00:32
Er ekki kominn tími til að endurskýra borgina ?
Ég var fljótur að kalla hana þetta þegar ég bjó þarna á skólaárum - enda alltaf rigning ef ekki rigning þá var rigning og rok.
Mikil úrkoma í Reykjavík í nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |