Færsluflokkur: Enski boltinn
Erfitt verk fyrir höndum hjá Eggert og félögum
13.2.2007 | 01:26
Greynilegt að falldraugurinn er farinn að gera vart við sig í herbúðum West Ham manna, örvænting kominn í stuðningsmenn. Eggert og félagar eiga mikið og erfitt verk fyrir höndum að snúa við þessari þróun og ná vonandi gæfuni í lið með sér og halda sér í deildinni.
Held að landinn sem fylgist með enska boltanum sé með taugar til West Ham, margir eiga sér þó sitt uppáhaldslið og hafa þá West Ham sem svona vara lið til að halda með.
Stuðningsmenn West Ham gerðu aðsúg að Harewood | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Unsportsmanlike conduct
11.2.2007 | 19:53
Eru meðal annars lýsingarorð sem íþróttafréttaritarar á Englandi nota yfir leik Arsenal í dag, sem enn einu sinni njóta hagstæðrar dómgæslu á heimavelli sínum.
Dómarinn sleppti augljósu víti sem dæma átti á Arsenal og jöfnunarmarkið kom upp úr rangstöðu, til að bíta hattinn af skömmini þá fóru Arsenal leikmenn hamförum á vellinum og ótrúlegt að þeir hafi náð að klára leikinn ellefu. 6 gul spjöld fengu þeir að sjá og verst fyrir Arsene Wenger því eins og venjulega þá sér hann aldrei þegar hans menn brjóta af sér svo hann hefur voða lítið séð af leiknum, - karl kvölin.
En svona í framhjáhlaupi má geta þess að ég sá ekki leikinn
Arsenal knúði fram sigur gegn Wigan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Góð úrslit
10.2.2007 | 18:28
Ágætur dagur í enska boltanum, mínir menn ekkert að gefa eftir og nýir menn að skora sem er bara fínt. Getraunir gengu nú ekki allt of vel hjá okkur Þórsurum náðum ekki tveggjastafa tölu á húskerfið, sem er nú lámark þegar menn tippa á stór kerfi. Hugga mig við að það hafi verið vegna þess að ég snillingurinn sjálfur var upptekinn við vinnu í allan dag og því settu hinir snillingarnir saman seðil fyrir húskerið.
Sem dæmi um hve mikill snillingur ég er þá fékk ég 3 rétt að ég held á röðina mína ! og er því ljóst að húskerfið hefði ekki skorað meira þó svo ég hefði verið á staðnum
Stefni á að bæta skorið mitt á sunnudagsseðlinum og toppa áranugr síðustu helgar þegar ég var með 9 rétta á röðina, og var með leiki Barca, Real Madrid og Sevilla alla vitlausa - sá lengi vel fram á að ná inn vinning á röðina sem kostar bara 10kall.
Manchester United og Chelsea unnu sína leiki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Inná með strákinn
9.2.2007 | 21:59
Rúrik með Charlton til Manchester | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Góðu fréttirnar
9.2.2007 | 10:56
Hann er vinsæll og umbinn veit af því, hef áður tjáð mig hérna um hlutverk umboðsmanna sem oft á tíðum virðast hugsa meira um að fá hreyfingu á sölumál til að fá smá klink í kassan í formi prósenta af nýjum samningum. Til þess koma þeir alskonar sögum um meintann áhuga hina og þessara liða á umbjóðendum sínum og vonast til að það komi nýr samningu með meira klink í kassann.
Þá verður manni hugsað til snillinga eins og Paul Scholes sem nennir ekki að standa í því að vera með umboðsmann, því hann vill bara spila fyrir sitt lið og svo stimplar hann sig út úr vinnuni þegar æfingu líkur og eyðir tímanum með fjölskylduni. Hann hefur aldrei verið með skósamning eða slíkt að því ég best veit og enga samninga sem fela það í sér að hann þarf að koma opinberlega fram. Hann er hins vega óþreytandi að fara í heimsóknir á sjúkrahús og skóla og gerir það með glögðu geði gegn einu skilyrði og það er að það verði engir fjölmiðlar á staðnum.
Ronaldo: Ekki á förum Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hverjir eru bestir ?
8.2.2007 | 10:11
Actim staðfestir það sem allir vita að Cristiano Ronaldo er bestur, verst að þetta nær ekki út fyrir landsteinana. En Ronaldo er engum líkur meira að segja í því hvað hann á stundum erfitt með að standa í lappirnar enda á mikilli ferð með knöttinn.
Mér finnst gott að Ívar Ingimarsson skuli vera á topp 100 listanum góð viðurkenning fyrir hann og sannar að hann er að spila feikilega vel fyrir sitt lið.
Annars mega mínir menn bara þokkalega við þennann lista una:
Ronaldo, Man.Utd. 466
Didier Drogba, Chelsea 464
Frank Lampard, Chelsea 458
Garet Barry, Aston Villa 419
Steve Finnan, Liverpool 403
Wayne Rooney, Man.Utd. 388
El-Hadji Diouf, Bolton 382
Benni McCarthy, Blackburn 373
Rio Ferdinand, Man.Utd. 367
Gary Neville, Man.Utd. 361
hverjir eru bestir ?
Ronaldo stendur sig best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Allt á niðurleið
8.2.2007 | 09:01
Nema staðan á stigatölfluni í deildini. Erum líka á toppnum í hagnaði og það skiptir held ég mestu máli að nýta peningana sem best og vinna titla sem vonandi gengur eftir í vetur.
Real Madrid ríkasta knattspyrnulið heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að fara eða fara ekki
7.2.2007 | 12:58
Þetta er nú að verða svolítið þreytt að lesa fréttir sem hafðar eru eftir honum Ronaldo í fjölmiðlum, hann hefur stundum borið það af sér að hafa sagt ákveðna hluti. En einhvernveginn læðist að mér sá grunur að hann gæti nú alveg hugsað sér að hverfa frá rigningu í Manchester og færa sig yfir á sólríkari slóðir á Spáni.
Ég vona bara að hann sé ekkert á leiðini á næstu árum, enda er hann þegar orðinn einn af bestu leikmönnum heims og gleður alltaf augað þegar hann spilar. En vonandi fer hann að kveða niður þessar fréttir/sögur og snúa sér að því sem hann gerir best að hrella andstæðingana.
Cristiano Ronaldo: Framtíðin óljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Beckham góðhjartaður gæi.
4.2.2007 | 11:24
David Beckham hefur meira til bruns að bera en vera frægasti knattspyrnumaður heims, hann hefur alla tíð gefið mikið af sér í góðgerðarmál. Ég þekki ekki hvað hann hefur verið að gera eftir að hann fór frá Manchester United en eitthvað af því hefur ratað í heim fjölmiðlana. Margt gerði hann þegar hann spilaði með Manchester United og kom aldrei fram í kastljós fjölmiðlana, hann gaf til dæmis alltaf skóna sem hann hafði spilað í til góðgerðarmála, kom fram í ótal skólum og fór mjög oft í heimsókn á sjúkrahús í Manchester og víðar. En þessi frásögn af símtali hans við Rebeccu Johnstone er athyglisverð:
Símtalið byrjaði með þessum orðum:
"Can I speak to Rebecca Johnstone please?" - Það var David Beckham sem var á línuni að spyrja eftir Rebeccu sem var dauðvona úr krabbameini aðeins 19 ára gömul. Móðir Rebeccu svaraði að hún væri sofandi og vildi ekki vekja hana. Hringjandi sagðist skilja það mæta vel og bauðst til að hringja aftur þegar betur hentaði og sagðist heita David Beckham.
Frétt Scott Radley á The Hamilton Spectator kemur hérna í heild sinni.
Surprise phone call brightens dark times for teen fighting cancer
The caller spoke in a soft voice, thick with an English accent. Brenda Johnstone thought it sounded familiar, though she couldn't quite place it.
"Can I speak to Rebecca Johnstone please?" he asked.
Brenda didn't think it was a good idea. These are rough days for her daughter. The kind you pray you -- and especially your children -- will never see.
Her beautiful 19-year-old has cancer. Three years ago, a mole on her collarbone that doctors kept telling her was nothing turned out to be melanoma. By the time the truth was discovered, it had spread. Soon her body was fighting a losing battle against an enemy with no soul.
Heartbreak doesn't begin to describe the resulting anguish to those who love her. Particularly since doctors have told the family that, without some kind of miracle, time is now being measured in days rather than weeks or months.
So when that call came last Wednesday morning, Brenda wasn't about to disturb her sleeping child. Especially the day after surgery to remove a cancerous tonsil had made her girl even more uncomfortable.
No problem. The caller politely said he understood. He even offered to call back later at a better time. Then he dropped the bombshell.
"It's David Beckham," he said.
Long pause.
"I just kind of went quiet for a second," mom says. "Then I said, 'You've got to be kidding me.'"
It was no joke.
As it happened, Rebecca's aunt knew her niece is a huge fan. Has posters on her walls. Reads everything she can about him. Follows the English star's career. Loves the way he plays. Even shares a moniker. When she plays, her teammates strap an M onto the end of her nickname -- Becca -- and make her sound just like her soccer idol.
So, searching for something she could do to lift some spirits, Aunt Jenny had done a little digging on the Internet and found one of the star's representatives. Then made arrangements for a call, though she was never convinced it would actually happen.
Yet here he was on the phone. The same voice Mom had just heard on TV as news of him signing with the Los Angeles Galaxy leaked out.
By now she was excitedly almost running through the family's east Mountain house. Her husband, Tom, nearly fell off the couch as he caught wind of what was happening. A former semi-pro player, he couldn't believe the call wasn't a hoax and started grilling her with questions even as they walked into Rebecca's silent room.
Their daughter was asleep. Gently rousing her, she said she didn't want to talk to anyone. Her surgery-ravaged throat was raspy and sore and she was in no mood for socializing.
"How about David Beckham?" Mom asked. "Her eyes kind of popped."
And so she did. After three years of hell during which everything had seemed to go wrong and every attempt to make things better had only made things worse, the moment she put the phone to her ear, the dark clouds parted and a beacon of light flooded into her life.
In the most strained of voices, Becca and Becks talked about soccer. He asked how she was doing. Told her he'd heard she was a big fan. Even mentioned that he liked her nickname. He asked if there was anything he could do for her. When she said no, he asked if he could send her something. She didn't say no to that. Then he told her to get in touch if she needed anything.
Four minutes after saying hello, she wished him good luck this season and hung up.
But the story doesn't end with the dial tone. The buzz from the call gave the entire family a jolt of positive energy it hadn't had in months.
"The house was electrified for the whole day," Dad says.
And the next. And the one after that. Even now as he talks about it and repeatedly expresses his gratitude for Beckham's "touch of class" that brought his daughter such a lift, he lights up. Until reality bites again.
Rebecca isn't well enough to talk about the call now. Once a promising sweeper who made the elite Hamilton Sparta soccer club at 12 despite having never played the game before, -- and who was often the best player on her team after that -- she's struggling. She has almost no voice and has been suffering through a few horrendous weeks.
But just when she needed it most, Beckham intervened again. On Monday, a parcel arrived from Madrid, where Beckham plays. Inside was one of his authentic Real Madrid game jerseys. On the back, next to the number, he'd written: To Rebecca, With Love, David Beckham, 23.
Eventually it'll be framed and hung in her room. But not yet. She wants to be able to touch it still. To have a connection to the hero who made a difference in her life.
Dad's using it differently. As a motivation for her to continue fighting.
"I told her, 'You get better and we'll go see him in person so you can thank him.'" She liked that idea.
Pray that she'll get the chance.
Eggert orðinn hræddur
3.2.2007 | 01:32
Eggert er farinn að hugsa um að West Ham geti fallið og segist hafa næga sjóði til að koma félaginu upp aftur ef það gerist.
Í viðtali við SKY segir hann:
"We have looked at the possibility of going down," conceded Magnusson. I don't believe for one minute we will but if the worst does happen we will have enough funds to go straight back up."
Einhvern veginn held ég að hann þurfi ekki að hafa áhyggjur að liðið falli, nægum mannskap hefur verið bætt við í Janúarglugganum.
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 02:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)