Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Baugur líka ?
23.1.2007 | 15:26
Er það tilviljun að þeir fóstbræður Baugur og Ólafur eru að herja á Indlandi á sama tíma
![]() |
Ólafur Ragnar tekur sæti í þróunarráði Indlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síðir eða stuttir ?
23.1.2007 | 15:06
![]() |
Þremur Frökkum rænt á Vesturbakkanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frakkarnir hengdir upp !
22.1.2007 | 23:22
![]() |
Íslendingar gjörsigruðu Evrópumeistaralið Frakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá - ertu að grínast ?
22.1.2007 | 14:28

![]() |
Sjaldgæf sjón á himni í Björgvin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ný leið til að lækka kostnað við heilsugæslu ?
22.1.2007 | 11:26
Er þetta eitthvað sem við ættum að taka upp ?
![]() |
Sjúklingur gerði við tæki á spítalanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á ráspól
22.1.2007 | 09:54
Skrapp suður um helgina, sem er svo sem ekki til frásögu færandi. En maður tekur alltaf meira og meira eftir óþolinmæðini í innanbæjarumferðini, menn eru allta að reyna að ná ráspól á næstu ljósum.
Jú druslan er staðin slétt og oft á tíðum staðið í stórsvigi og bilið í næsta bíl haft svona já nálægt bíllengd - öllu til fórnað til að ná ráspól ef ekki þá betri stað en á síðustu ljósum. Ég man eftir því að það var einu sinni - svona seinnihluta síðustu aldar, hægt að keyra á jöfnum hraða frá Ártúnsbrekku og vestur á nes, á grænu ljósi. Nú er það vita vonlaust því allir eru að hamast við að eyða bensíni/olíu og menga sem mest bara til þess að geta mengað ennþá meira þegar menn standa á bremsuni og fínar aspest agnir dreyfast um allt úr bremsukerfunum.
Nenni ekki lengur að svekkja mig á saltdrulluni, náði nærri því að venjast henni þegar ég var í útlegð - en mikið var gott að koma heim í gærkveldi og hreinsa saltpækilinn af skónum og labba í brakandi snjó í frostinu.
![]() |
Þrír 18 ára ökumenn stöðvaðir á ofsahraða í borginni um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fínn listi nema 1. sætið
22.1.2007 | 02:08
Góður listi eins og venjan er að segja en er ekki sáttur við kallinn í fyrstasæti. Hann hefur alveg spilað rassinn úr buxunum undanfarið, og renndi sér fótskriðu yfir strikið í sundlaugargarðsmálinu og árás á Íþróttafélagið Þór og formann þess.
Svoleiðs gera menn ekki sem ætla sér eitthvað í pólitík - nema hann voni að menn verði búnir að gleyma bótunum á buxunum þegar að kosningum kemur - en það geri ég ekki.
![]() |
Listi Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi samþykktur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lækka hækka samráð
19.1.2007 | 08:31
![]() |
Ekki líkur á lækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Räikkönen á skriðdreka ?
18.1.2007 | 21:22
Er nú ekki viss um að kappinn fá skriðdreka - en rétt er það að hann er ansi aggressívur ökumaður og held ég að það hafi ekki verið að hjálpa honum í að komast í mark á síðusta tímabili í F1. Fróðlegt að sjá hvernig Ferrarí fákarnir endast hjá honum, kanski það verði veðmál um hvé margar vélar hann sprengir, ég giska á 5.
![]() |
Räikkönen þarf skriðdreka hjá Ferrari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vork vork
18.1.2007 | 18:35
Á maður að fara að vorkenna greyið hrokagikknum ? Það virðast allir vera vondir við hann núna, meira að segja hjá Chelsea. Held að hann sé bara að undirbúa það að taka við Portúgalska landsliðinu.
![]() |
Jose Mourinho: Ánægður ef ég verð út samningstímann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |