Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Innflytjandi ?
6.2.2007 | 17:31
![]() |
Tók vitlausa rútu og tafðist um 25 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ástargeim eða geimástir ?
6.2.2007 | 16:47
![]() |
Geimfara sleppt gegn tryggingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúllumessuupp !
4.2.2007 | 17:29
![]() |
Man.Utd. yfir gegn Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Snöggur bati
4.2.2007 | 13:37
Fór þessi maður ekki í aðgerð á baki þar sem fjarlægt var eitthvað úr mjóhrygg hans ? Það er fínn hraði á batanum því ef ég man rétt þá fór hann í aðgerðina eftir jól. Hann var svo mættur aftur á æfingu hjá liðinu innan við sólarhring eftir aðgerð.... Er undarlegt að maður efist um sannleiksgildið eða eru læknavísindin svona fullkomin ?
En það er ljóst að hann er í góðum gír ef Móri treystir honum til að spila landsleik, flestir framkvæmdastjórar vilja ekki láta menn spila ef þeir eru ekki 100% og ég tala nú ekki um vináttuleik eins og hér um ræðir.
![]() |
Terry klár í slaginn gegn Spánverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Beckham góðhjartaður gæi.
4.2.2007 | 11:24
David Beckham hefur meira til bruns að bera en vera frægasti knattspyrnumaður heims, hann hefur alla tíð gefið mikið af sér í góðgerðarmál. Ég þekki ekki hvað hann hefur verið að gera eftir að hann fór frá Manchester United en eitthvað af því hefur ratað í heim fjölmiðlana. Margt gerði hann þegar hann spilaði með Manchester United og kom aldrei fram í kastljós fjölmiðlana, hann gaf til dæmis alltaf skóna sem hann hafði spilað í til góðgerðarmála, kom fram í ótal skólum og fór mjög oft í heimsókn á sjúkrahús í Manchester og víðar. En þessi frásögn af símtali hans við Rebeccu Johnstone er athyglisverð:
Símtalið byrjaði með þessum orðum:
"Can I speak to Rebecca Johnstone please?" - Það var David Beckham sem var á línuni að spyrja eftir Rebeccu sem var dauðvona úr krabbameini aðeins 19 ára gömul. Móðir Rebeccu svaraði að hún væri sofandi og vildi ekki vekja hana. Hringjandi sagðist skilja það mæta vel og bauðst til að hringja aftur þegar betur hentaði og sagðist heita David Beckham.
Frétt Scott Radley á The Hamilton Spectator kemur hérna í heild sinni.
Surprise phone call brightens dark times for teen fighting cancer
The caller spoke in a soft voice, thick with an English accent. Brenda Johnstone thought it sounded familiar, though she couldn't quite place it.
"Can I speak to Rebecca Johnstone please?" he asked.
Brenda didn't think it was a good idea. These are rough days for her daughter. The kind you pray you -- and especially your children -- will never see.
Her beautiful 19-year-old has cancer. Three years ago, a mole on her collarbone that doctors kept telling her was nothing turned out to be melanoma. By the time the truth was discovered, it had spread. Soon her body was fighting a losing battle against an enemy with no soul.
Heartbreak doesn't begin to describe the resulting anguish to those who love her. Particularly since doctors have told the family that, without some kind of miracle, time is now being measured in days rather than weeks or months.
So when that call came last Wednesday morning, Brenda wasn't about to disturb her sleeping child. Especially the day after surgery to remove a cancerous tonsil had made her girl even more uncomfortable.
No problem. The caller politely said he understood. He even offered to call back later at a better time. Then he dropped the bombshell.
"It's David Beckham," he said.
Long pause.
"I just kind of went quiet for a second," mom says. "Then I said, 'You've got to be kidding me.'"
It was no joke.
As it happened, Rebecca's aunt knew her niece is a huge fan. Has posters on her walls. Reads everything she can about him. Follows the English star's career. Loves the way he plays. Even shares a moniker. When she plays, her teammates strap an M onto the end of her nickname -- Becca -- and make her sound just like her soccer idol.
So, searching for something she could do to lift some spirits, Aunt Jenny had done a little digging on the Internet and found one of the star's representatives. Then made arrangements for a call, though she was never convinced it would actually happen.
Yet here he was on the phone. The same voice Mom had just heard on TV as news of him signing with the Los Angeles Galaxy leaked out.
By now she was excitedly almost running through the family's east Mountain house. Her husband, Tom, nearly fell off the couch as he caught wind of what was happening. A former semi-pro player, he couldn't believe the call wasn't a hoax and started grilling her with questions even as they walked into Rebecca's silent room.
Their daughter was asleep. Gently rousing her, she said she didn't want to talk to anyone. Her surgery-ravaged throat was raspy and sore and she was in no mood for socializing.
"How about David Beckham?" Mom asked. "Her eyes kind of popped."
And so she did. After three years of hell during which everything had seemed to go wrong and every attempt to make things better had only made things worse, the moment she put the phone to her ear, the dark clouds parted and a beacon of light flooded into her life.
In the most strained of voices, Becca and Becks talked about soccer. He asked how she was doing. Told her he'd heard she was a big fan. Even mentioned that he liked her nickname. He asked if there was anything he could do for her. When she said no, he asked if he could send her something. She didn't say no to that. Then he told her to get in touch if she needed anything.
Four minutes after saying hello, she wished him good luck this season and hung up.
But the story doesn't end with the dial tone. The buzz from the call gave the entire family a jolt of positive energy it hadn't had in months.
"The house was electrified for the whole day," Dad says.
And the next. And the one after that. Even now as he talks about it and repeatedly expresses his gratitude for Beckham's "touch of class" that brought his daughter such a lift, he lights up. Until reality bites again.
Rebecca isn't well enough to talk about the call now. Once a promising sweeper who made the elite Hamilton Sparta soccer club at 12 despite having never played the game before, -- and who was often the best player on her team after that -- she's struggling. She has almost no voice and has been suffering through a few horrendous weeks.
But just when she needed it most, Beckham intervened again. On Monday, a parcel arrived from Madrid, where Beckham plays. Inside was one of his authentic Real Madrid game jerseys. On the back, next to the number, he'd written: To Rebecca, With Love, David Beckham, 23.
Eventually it'll be framed and hung in her room. But not yet. She wants to be able to touch it still. To have a connection to the hero who made a difference in her life.
Dad's using it differently. As a motivation for her to continue fighting.
"I told her, 'You get better and we'll go see him in person so you can thank him.'" She liked that idea.
Pray that she'll get the chance.
Geimurinn er heillandi
4.2.2007 | 10:43
En ekki bjóst maður við að bendla sms við geimrannskóknir, en það hlaut svo sem að koma að því. Vissi ekki alveg hvort maður bjóst við að persóna úr starwars eða álíka færi að senda honum Páli sms hvað þá um miðja nótt, en þetta á sér allt saman eðlilegar skíringar.
Held að flestir hafi einhverntímann legið á bakinu á stjörnubjörtu kvöldi og horft á dáleiðiandi tif stjarnana, gerði það oft sem krakki og hef stoppað þegar ég er að keyra um á veturnar uppi á heiðum bara til þess að horfa upp í geim. Rebekku, litlu skvísu, á heimilinu er tíðrætt um geiminn hún er alltaf hissa á að tunglið skuli elta bílinn þegar við erum að ferðast, svo er geimurinn líka stæðartákn hjá henni, hluti geta nefnilega verið svo stórir að þeir ná alla leið upp í geim
Geimurinn hefur áhrif á okkur öll.
![]() |
Sms úr geimnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kraftur í sterasmygli
4.2.2007 | 00:43
![]() |
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á yfir 30.000 steratöflur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Peningaplokk í heimabanka
3.2.2007 | 19:47
Margir hafa heyrt sögur frá árdögum tölvutækninar þegar menn í bandaríkjunum sendur út gíróseðla og án þess að nokkur þjónusta lægi að baki. Núna virðast Íslendingar vera farinir að stunda þennann ósið og senda mönnum greiðsluseðla í heimabanka án þess að nokkur vara eða þjónusta liggi að baki. Nú eru margir með þjónustufulltrúa í bankanum sínum sem sér um að greiða alla reikninga og því hægara um vik en að svona reikningar séu greiddir. Ég hef sjálfur fengið svona reikninga frá góðgerðarstofnunum án þess að ég hafi nokkuð falast eftir að styrkja viðkomandi samtök og ljóst að þau verða ekki styrkt af mér í framtíðini.
Bendi fólki á að skoða vandlega hvaða reikningar koma fram í heimabönkum þess, nóg er um að menn geri bindisamninga við fyrirtæki til 12 mánaða í sambandi við alls konar áskrift td af sjónvarpsstöðvum og svo er bindinginn bara í aðra áttina og seljandanum heimilt að hækka áskriftargjaldið nánast að geðþótta en viðskiptavinurinn situr uppi með að borga í 12 mánuði.
![]() |
Greiðsluseðlar sendir í heimabankann án þess að vara sé pöntuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Raunhæfar kröfur
3.2.2007 | 16:39
Er ekki bara góður árangur að ná 8. sæti í heimsmeistarakeppni ?
Það er alveg hægt að færa fyrir því rök að við höfum verið nálægt því að enda eitthvað ofar, en við vorum líka ekkert langt frá því að komast alls ekki í þessa keppni. Ég held að við getum alveg verið stollt af strákunum okkar, þeir sönnuðu einn einu sinni að þessi pínulitla þjóð á alveg í fullu tréi við þjóðir sem eru margfallt stærri en við. Allir þekkja hausatöluútreikningana, við höfum aldrei farið neitt eftir þeim og att kappi við bestu þjóðirnar. Alfreð segir eftir tapið á móti Spánverjum að okkur skorti breidd og það er alveg rétt, okkur vantaði Einar Hólmgeirsson og Garzia.
En verum bara stollt af strákunum, Ísland er svo sannarlega ennþá á kortinu í handboltaheiminum og munum eftir því að þjóð eins og Svíar sátu heima með sárt ennið. En við vorum að spila þarna en hefðum svo hæglega getað verið í sporum Svía að horfa á þetta í sjónvarpinu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Utanbæjarmenn
3.2.2007 | 09:28
Ekki ofsögum sagt af utanbæjarmönnum að koma í bæinn, rænandi og ruplandi og núna síðast brennandi. Meira að segja utanbæjar hundar hafa orðið valdir að vandræðum þegar þeir laumst inn fyrir bæjarmörkin.
Voru þessi ekki annars utanbæjarmenn ?
![]() |
Játa íkveikju, þjófnað og fleiri brot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)