Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Glæsilegt
18.8.2007 | 18:24
Allt á uppleið hjá stelpunum. Góður fótboltadagur í dag, Þórsararnir unnu líka Fjarðabyggð sannfærandi á Akureyrarvelli og það sem gladdi líka var að við spiluðum í gömlu góðu búningunum
- Legg til að við höfum þann háttin á það sem eftir er tímabilsins
Þór/KA vann nauman sigur í miklum fallslag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mögnuð flugeldasýning
6.8.2007 | 01:18
Búinn að sjá nokkrar sýningar um árin, bæði hérna fyrir norðan og á útlegðar árum mínum á suðvesturhorninu, Menningarnótt og um áramótin en einhvern veginn er alltaf flottustu sýningarnar hérna á Akureyri. Það gerir drunurnar sem myndast á milli fjallana. Sýningarnar í Reykjavík á td. Menningarnót eru flottar en eru einhvernveginn bara eins og aumt hviss þegar vantar alvöru drunur sem ég hef hvergi upplifað nema á Akureyrarvelli um verslunarmanna helgina.
Sýningin núna var sú flottasta af mörgum
Óhapp á flugeldasýningu á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)