Birtast óvænt ?

Hélt að það þurfi að samþykkja ef að sá sem þú ert að spjalla við ætlar að nota vefmyndavél ? Eða er ég alveg orðinn alveg "out of date" í msn Errm

Vil samt taka það fram að ég er alls ekki að réttlæta þennann gjörning sem við komandi virðist hafa haft í frammi. En auðvitað eru þeir sem samþykkja að spjalla við þennann aðila og nota vefmyndavél þá er það ekki þar með sagt að aðilanum sé leyft að bera sig. En ég held að vefmyndavél birtist ekki óvænt á skjánum nema með samþykki þess sem er við tölvuna.


mbl.is Bera sig í vefmyndavél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi aðili þykist vera vinur og jafnaldri sem þau þekkja, og finnst ekkert athugavert við að spjalla við bekkjarfélaga. Eða hvað.

En annað reyndist koma á daginn!!!

Erna (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 15:41

2 identicon

Þú getur heldur ekki þóst vera e-r annar nema að e-r skilji tölvuna sína eftir óvarða og innskráða í gangi, að e-r skilji eftir loggið sitt á "log-in automatically" eða gefur e-r öðrum upp lykilorðið þitt.

Zunderman (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband