Úff meiri slagsmál útaf netinu í augnsýn ?

Maður sér fyrir sé eina tölvu í stofuni á elliheimilinu og fólk standandi í biðröð við að komast í tölvuna. Spurning hvernig þetta verður í Reykjavík og nágrenni þar sem svo troðið er í herbergin að það er varla pláss fyrir tölvuborð, nema allir verði bara með fartölvur ?

En vonandi að fólk fari nú rólega í internet brjálaðið og sleppi ekki alveg garðrækt, handavinnu og ferðalögum - en þegar fólk kemst á eftir ár þá á það rétt á því að njóta lífsins og ef það finnur það í tölvuni á netinu þá er það bara hið besta mál.


mbl.is Breskir eftirlaunaþegar taka netið fram yfir garðræktina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband