Kemur ekki á óvart

Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro er sennilega besti knattspyrnumaður heims og því kemur það vart á óvart að hann skuli vera tilnefndur í Englandi Wink

Það er alltaf gaman að kíkja á Premiership Actim Index - tölfræði yfir frammistöðu leikmanna

 

RankPlayerTeamPositionRating
1Cristiano RonaldoMan UtdMidfielder559.00
2Didier DrogbaChelseaStriker550.00
3Frank LampardChelseaMidfielder534.00
4Wayne RooneyMan UtdStriker510.00
5Mikel ArtetaEvertonMidfielder483.00
6Gareth BarryAston VillaMidfielder479.00
7Dimitar BerbatovTottenhamStriker450.00
8Rio FerdinandMan UtdDefender443.00
9Steve FinnanLiverpoolDefender437.00
10Andrew JohnsonEvertonStriker433.00
11El-Hadji DioufBoltonStriker432.00
12Benedict McCarthyBlackburnStriker424.00
13Ryan GiggsMan UtdMidfielder417.00
14Steven GerrardLiverpoolMidfielder417.00
15Francesc FabregasArsenalMidfielder414.00
16Paul ScholesMan UtdMidfielder409.00
17Edwin Van der SarMan UtdGoal Keeper406.00
18Gary NevilleMan UtdDefender406.00
19Ricardo CarvalhoChelseaDefender402.00
20Marcus HahnemannReadingGoal Keeper401.00
21Andriy ShevchenkoChelseaStriker398.00
22Nemanja VidicMan UtdDefender397.00
23David JamesPortsmouthGoal Keeper393.00
24Jose ReinaLiverpoolGoal Keeper392.00
25Nicky ShoreyReadingDefender385.00

 Það þarf varla að velja lið ársins eins og staðan er þarna, mínir menn með 8 leikmenn á topp 25, Chelsea með 4 og Liverpool með 3, jú ef einhver er búinn að gleyma Arsenal þá eru þeir með 1, Reading er með 2 Smile


mbl.is Þrír frá Man.Utd tilnefndir í vali á knattspyrnumanni ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband